top of page
About: Image
Sólbjört Vera Ómarsdóttir (f.1993) er sjálfstætt starfandi listamaður og meðlimur í stjórn listamannarekna rýmisins Kling & Bang síðan árið 2020. Verk hennar hafa verið sýnd á samsýningum eins og Rúllandi Snjóbolti á Djúpavogi og Óþekktarormar: Orðrómur í Harbinger. Í verkum sínum tekst hún á við minningar, hversdagslegar uppákomur og innri átök manneskjunnar. Hún rannsakar þessi viðfangsefni á húmorískan hátt og undirstrikar þannig þá angurværð sem fylgir því að fylgjast með tímanum líða, skilja við atburði lífsins, horfa á eftir þeim inn í fortíðina, muna eftir þeim og gleyma. Sólbjört útskrifaðist úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2020
Sólbjört Vera Ómarsdóttir (b.1993) is an artist and a member of the artist run gallery, Kling & Bang since 2020. Her works have been exhibited in group shows such as Rolling Snowball in Djúpivogur and Rascals: Rumours in Harbinger Gallery. In her work she deals with memories, everyday incidents and the constant conflict of existence. She investigates these subjects in a humorous and emotional way and underlines the bitter-sweetness of watching time go by, parting with life events, leaving them in the past, remembering them and forgetting them. Sólbjört graduated from the Fine Art department from The Iceland University of the Arts in 2020.
About: Text
bottom of page