CV
Menntun / Education
2020 BA Myndlist Listaháskóli Íslands
2013-2015 Sjónlistadeild- fornám og stúdentspróf. Myndlistarskóli Reykjavíkur
2009-2012 Félagsfræðibraut Menntaskólinn við Hamrahlíð
Sýningar / Exhibitions
2024 Margt smátt / Little by little - samsýning í Harbinger. Reykjavík, Ísland.
2024 D Vítamín - Samsýning í Listasafni Reykjavíkur. (D- salur). Reykjavík, Ísland
2022 Óþekktarormar: Orðrómur / Rascals: Rumours. Samsýning. Harbinger gallery. Reykjavík, Ísland.
2022 Löng helgi. Samsýning. Hótel Hafnarfjall. Borgarnes, Ísland.
2021 Jólasýningin í Ásmundarsal. Svona eru jólin, Ásmundarsalur. Reykjavík, Ísland.
2021 Löng helgi / Long weekend. Samsýning. Oddson Hostel. Reykjavík, Ísland.
2021 Artzine Happy Hour Gallery, Catch me if you can, Vídjóverk. 12 Tónar, Reykjavík, Ísland.
2021 Lýðræðisbúllan, ÓÞEKKTARORMAR / RASCALS. Reykjavík, Ísland.
2020 Jólasýningin í Ásmundarsal, Gleðileg Jól, Ásmundarsalur, Reykjavík, Ísland
2020 Rúllandi Snjóbolti/Rolling Snowball, Bræðslan, Djúpivogur, Ísland
2020 Fararsnið, Kjarvalsstaðir, Reykjavík, Ísland
2020 Magninnkaup, Gallerý Sælir Kælir, Reykjavík, Ísland
2020 Naflakusk, Naflinn Listaháskóli Íslands Reykjavík
2019 Af Stað!/Go! Norræna Húsið Reykjavík, Ísland
2019 Comeback Naflinn, Listaháskóli Íslands Reykjavík, Ísland
2019 Troðningur Ránargata 3A Reykjavík, Ísland
2019 Stálsmiðjan 2019 Stálsmiðjan, Neskaupstaður, Ísland
2018 Víddir Sólvallagata, Reykjavík, Ísland
2018 Stálsmiðjan 2018 Stálsmiðjan, Neskaupstaður, Ísland
2018 Mother Gallerý Rýmd, Reykjavík, Ísland
2017 Spook the Neighbourhood Fálkagata 20, Reykjavík, Ísland
2017 Halló Gallerý Rýmd, Reykjavík, Ísland
Bókverk / Bookworks
2019 - Like Having a Car
2017 - Ljóð um hluti sem ég hef upplifað
Önnur verkefni / Other projects
2022 Waiting for a dance, Yelena Arakelow. Ung Nordisk Musik. Búningahönnuður. Reykjavík, Ísland / Waiting for a dance, Yelena Arakelow. Ung Nordisk Musik. Costume designer. Reykjavík, Ísland.
2021 Krókódílasótt. Leikmynda-og búningahönnuður. Uppsetning á verki eftir Hjalta Vigfússon í Listaháskóla Íslands / Crocodile Fever. Stage- and costume designer for a theater production in The Iceland University of the Arts
2021 Á og Í,. Sýning í Listasafni Reykjanesbæjar. Búningahönnuður fyrir dansverk Yelenu Arakelow. Keflavík, Ísland. / Á og Í,. Exhibition in the Art Museum of Reykjanesbær. Costume desinger for a dance performance by Yelena Arakelow. Keflavík, Iceland
2020 Meðlimur í stjórn Gallery Kling & Bang. / A member of the board committee of Gallery Kling & Bang.
2019 Heilögustu Mínar. Leikmyndahönnuður fyrir Jólasýningu uppistandara hópsins Fyndnustu Mínar sem sýnd var í Tjarnarbíó. Reykjavík, Ísland. / Costume designer for the christmas comedy show Heilögustu mínar, in Tjarnarbíó Theater. Reykjavík, Iceland
2019 Yfirtaka/Takeover. Þáttakandi í dansverki eftir Önnu Kolfinnu Kuran á vegum Reykjavík Dance Festival. / Participant in a dance performance by Anna Kolfinna Kuran during Reykjavík Dance Festival.
2019 Listamenn með Kvíða sýna í Núllinu. Sýningarstjórn myndlistarsýningar á 40 ára afmælishátíð Geðhjálpar. Reykjavík, Ísland / Artists with anxiety exhibit in Núllið Gallery. Curator for an exhibition in Núllið Gallerý during the 40 year festival for Geðhjálp. Reykjavík, Iceland
2019 Sundbíó RIFF. Leikmynda- og búningahönnuður. Reykjavík, Ísland / Stage- and costume designer for the Swimming Pool Cinema during The Reykjavik International Film Festival. Reykjavík, Iceland.
2018 Krakkaveldi. Leikmynda-og búningahönnuður. Aðstoð við uppsetningu verks. Aðstoðarmaður leikstjóra. Reykjavík, Ísland. / Stage- and costume designer. Assistance to director. Reykjavík, Iceland.
2018 Riga. 6 Episodes. Þáttaröð eftir 6 mismunandi listamannahópa. Umsjón á einum þætti af sex í myndbandsverki eftir listamennina Katrīna Neiburga og Andris Eglītis. Riga, Lettland. / An episode in a series of episodes by 6 different artist groups curated by artists Katrīna Neiburga and Andris Eglītis. Riga, Latvia.
2015 A Lecture on Borderline Musicals. Þáttakandi í verki á vegum Reykjavík Dance Festival eftir teymið Shalala: Erna Ómarsdóttur og Valdimar Jóhannsson. Reykjavík, Ísland. / Participant in a dance and music performance during Reykjavik Dance Festical. Reykjavík Iceland.